Blind Grey
1.990 kr.
XtremeEyez: Blind (1 dags linsur koma ekki með vökva og boxi)
Vörulýsing
ATH: Nota má dagslinsur oftar en einu sinni ef þær eru settar í vökva á milli. Hægt er að kaupa linsuvökva og box í setti hjá okkur á vægu verði. Smellið hér —–> Linsuvökvi og box
VINSAMLEGAST LESIÐ LÝSINGU HÉR FYRIR NEÐAN – Myndin sýnir venjulegt auga með Blind linsu yfir.
Þessar linsur virka þannig að maður virðist vera blindur því það kemur grá slikja yfir augasteininn sem sést samt ennþá undir slikjunni. Maður getur samt séð frá sér en með gráma yfir öllu.
XtremeEyez línan eru séstaklega áberandi linsur sem vekja mikla athygli hvar sem er.
Þessar linsur er sérstaklega mjúkar og þægilegar, bresk gæðaframleiðsla
- Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
- Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.