Caramel Tea
1.990 kr. – 3.500 kr.
Caramel Tea eru töfrandi brúnar linsur með gull ívafi.
Vörulýsing
ATH: Nota má dagslinsur oftar en einu sinni ef þær eru settar í vökva á milli. Hægt er að kaupa linsuvökva og box í setti hjá okkur á vægu verði. Smellið hér —–> Linsuvökvi og box
Þetta eru litalinsur frá Mesmereyez
MesmerEyez litalinsurnar hafa sannarlega slegið í gegn í Bretlandi, þær eru mikið notaðar af hátískumódelum sem vinna fyrir aðila eins og London Fashion Week, Vogue, Grazia og Sky1
Þessar linsur er sérstaklega mjúkar og þægilegar, bresk gæðaframleiðsla – þetta eru 3ja mánaða linsur og eru seldar 2 saman í pakka, linsuvökvi og box fylgir með.
Smellið hér til að lesa leiðbeiningar með augnlinsum í nýjum flipa. (PDF)
Smellið hér til að vista leiðbeiningar með augnlinsum. (PDF)
Caramel Tea
Caramel Tea Coloured Contact Lenses a delectable mix of sexy brown and luxurious gold tones makes Caramel Tea a firm favourite for our customers. Give yourself soulful, flirtatious Brown eyes in an instant!
New and exclusive to us, The London Collection by The U.Ks Number 1 coloured contact lens brand. As seen in London Fashion Week and Vogue.
- Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
- Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.