Skipstjóra Húfa Gæðahúfa
2.200 kr.
Skipstjóra Húfa í fínum gæðum
Out of stock
Vörunúmer:
BH471
Vöruflokkur: Hattar
Vörulýsing
Sipp ohoj. Lystisnekkjur eða vöruflutningaskip eiga það sameigilegt að þurfa skipstjóra og skipstjórar eiga það allir sameigilegt að þurfa svona húfu. Þessi er af bestu gerð og er til sæmdar öllum skipstjórum sem vilja láta taka sig alvarlega!
- Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
- Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.