Morphsuit- M-Suit Black
4.500 kr.
Morphsuit- M-Suit Black
Vörulýsing
Nú er nýjasta æðið byrjað á Íslandi!
Morphsuit gallarnir hafa slegið í gegn í Ameríku og Bretlandi.
Þessi tegund af Morphsuit er M-Suit, sem er betri en allar eftirlíkingar á markaðnum þrátt fyrir að vera á frábæru verði!
Skemmtilegir gallar sem henta við ótal tilefni, t.d. íþróttaviðburði, árshátíðir, steggjarpartý, útilegur, fögnuði, fjáraflanir, veislur og margt fleira! Þegar margir taka sig saman og klæðast þessum búningum myndast ógleymanleg og ótrúlega skemmtileg stemmning!
Gallinn hylur allan líkamann en er úr þunnu teygjanlegu efni (lycra) sem auðvelt er að sjá út úr þó augun séu hulin, einnig er hægt að drekka í gegnum gallann!
- Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
- Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.