Loading...

Jóla Kjóll Dirnd Rauður

7.990 kr.

Skemmtilegur Kjóll frá X-mas Fashion House í Dirndl dúr sem er tilvalinn í fyrir-jóla partíin ofl.

Vörunúmer: T2118 Vöruflokkar: ,

Vörulýsing

Þessi fallegi jólakjóll í þýskum Dirndl dúr mun gera lukku allstaðar. KJóllinn kemur með hvítri blússu og eru báðar flíkurnar úr 100% bómull. Kjóllinn er með borða þræddum í málkróka. Pils lengdin er ca 60cm.  Kemur í nokkrum stærðum.

Þér gæti einnig líkað við...