Jóla Jakki frá X-mas Fashion House
8.500 kr.
Glæsilegur herra jóla jakki hér frá X-mas Fashion House sem vekur allstaðar lukku. Bindið fylgir!
Vörunúmer:
X-12405
Vöruflokkar: Jól, Jólapeysur ofl
Vörulýsing
Litríkur og skrautlegur herrajakki í jóla andanum hér á ferð. Þessi eru hannaðir og framleiddir af tísku klæðskerum með áratuga reynslu þar sem einungis eru notuð gæða efni. Falleg hönnun með áprenti allan hringinn. Fullkomið snið gerir þægilegan jakka með satín innri fóðringu. Jakkinn er tvínhneptur með tveim vösum auk brjóstvasa og 2 innan á vösum. Ermarnar eru með 4 tölum. Jakkarnir þola handþvott og strauun. Efnið er 97% polyester og 3% spandex. Koma í nokkrum stærðum.
- Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
- Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.