Wildcat eru hágæða piercing vörur, framleiddar til að uppfylla ströngustu staðla Evrópusambandsins og gott betur. Það skiptir ekki máli hvort efnið er títaníum, stál eða acrýl, gæðin uppfylla sömu kröfur og er krafist við skurðlækningar. Vörurnar þeirra eru prófaðar og vottaðar af opinberum aðilum í Bretlandi.

Wildcat hefur skapað okkur góðan orðstír hér á Íslandi og það er alltaf hægt að treysta á vörurnar frá þeim.