-Party Sett Ultimate Party Pack
zoom_out_map
chevron_left chevron_right

-Party Sett Ultimate Party Pack

-Party Sett Ultimate Party Pack

4.590 kr (tax incl.) 3.702 kr (tax excl.)
check In Stock
  • Delivery policy (edit with Customer reassurance module) Delivery policy (edit with Customer reassurance module)
  • Return policy (edit with Customer reassurance module) Return policy (edit with Customer reassurance module)

Þetta er frábært partý sett, í því eru 10 mismunandi litir auk 2ja glimmer lita. Svo eru 2 glimmer gel litir, 4 svampar, 2 penslar og leiðbeiningar. Svo má alltaf búa til fleiri litaafbrigði með því að blanda litum saman. Samanlagt duga þessir litir til að hylja ca. 65 andlit.

Snazzaroo litir eru handgerðir í Bretlandi úr bestu fáanlegum efnum, vatnsuppleysanlegir sem tryggir að auðvelt er að bera þá á og fjarlægja. Litirnir eru CE merktir og uppfylla ströngustu samevrósk skilyrði um leikföng og snyrtivörur. Eftirfarandi yfirlýsing er á heimasíðu snazaroo.com "The company’s emphasis on quality and safety - all paints comply to the strictest toy and cosmetic regulations, are water-based, easy to apply and remove - has inspired huge brand loyalty over the years."

1180100