Fyrir 4 ára og eldri
Þetta er stórskemmtilegt þroskaleikfang - Sett af endurnýtanlegum límmiðum ásamt bók til að líma í. Þetta eru svokallaðir "Puffy Stickers" sem eru þykkari og endingabetri.
Í bókinni eru 4 bakgrunnar og með fylgja 100 límmiðar. Hægt er að klæða tvær fígurur upp á óteljandi hátt ásamt sniðugum aukahlutum og gæludýrum - möguleikar eru nær ótæmandi!
Auðvelt er að ferðast með þetta sett, maður bara lokar bókinni og tekur í handfangið.
19426