Marvin´s Magic  Box með Hatti og Kanínu
zoom_out_map
chevron_left chevron_right

Marvin´s Magic Box með Hatti og Kanínu

Marvin´s Magic Hat

Frábært sett með kanínnu, hatti sprota, bollum og mörgu fleira. Allt sem þarf til að gleðja unga töframenn og áhorfendur. 

kr6,990 (með vsk.) kr5,637 (án vsk.)
check Á lager
Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.

Sett þetta er fyrir unga töframenn. Þeir geta togað kanínu út úr meðfylgjandi pop-up hatti sem einnig er hægt að hafa á hausnum. Kanínan er fínasti meðhjálpari sem getur aðstoðað við framkvæmd á frábærum töfrabrögðum.

Öllum vörum frá Marvin´s Magic fylgir einka kóði sem nota má til að sjá kennslu-myndbönd á netinu. Þar má læra viðkomandi töfrabrögð á skemmtilegann sjónrænan hátt. 

Young magicians really can pull a rabbit out of a hat! A deluxe magic pop-up top hat you can wear, plus a cute appearing rabbit assistant. The adorable glove puppet rabbit even performs amazing magic tricks with you!

MME-003