M&D Töframaður
zoom_out_map
chevron_left chevron_right

M&D Töframaður

M&D Töframaður

kr6,390 (með vsk.) kr5,153 (án vsk.)
check Á lager
  • Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag. Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.
  • Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi. Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.

Melissa & Doug, gæða þroskaleikföng

Fyrir 3-6 áraStórsniðugur búningur frá Melissa & Doug sem er miklu meira en bara búningur.Abaka-dabra, Hókus Pókus! Ungir töframenn/konur verða mjög hamingjusamar með þetta sett - Hægt er að láta pening birtast úr engu með þvi að notast við leynivasan í vestinu og svo er hægt að draga fram kanínu(fylgir með) úr leynihólfi í hattinum!Þetta er semsagt skikkja, vesti, hattur, kanína og töfrasproti.

18508

Þér gæti einnig líkað