Skröltormaegg

ISK300.00
Skröltormaegg
Fjöldi

  • Hægt er að skila vörum sem eru ónotaðar og í upprunalegu ástandi og  fá inneign eða skipta, allt að 14 dögum eftir kaup. Hægt er að skila vörum sem eru ónotaðar og í upprunalegu ástandi og fá inneign eða skipta, allt að 14 dögum eftir kaup.
  • Pantanir verða póstlagðar innan 48 tíma frá því að þær berast, yfirleitt næsta virka dag. Pantanir verða póstlagðar innan 48 tíma frá því að þær berast, yfirleitt næsta virka dag.
'Passið að geyma skröltormaeggin í ískáp svo að þau klekist ekki!'

Svona hljómar áletrunin á þessi góða gríni - inn í pakkanum er lítill blastbogi og hringur inn í honum festur með teygjum: snúið upp á hringinn þangað til teygjan er orðin vel strekkt, setjið aftur í pakkann og haldið við þannið að teygjan nær ekki að vinda ofan af sér. Næst réttir þú einhverjum grunlausum pakkann og segir: 'Ertu til í að halda aðeins á þessum skröltormaeggjum fyrir mig?'Þá snýst hringurinn inn í þegar tekið er við pakkanum og myndar mikinn hávaða þegar hann slæst utan í pakkann og allt verður vitlaust!

17184