Lava lampi Bullet Shaped

kr5,990

Þessir lavalampar hafa ávalt gert lukku. 

Litur
Fjöldi
In Stock

 

Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.

 

Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.

Eitt stk fallegur lava lampi er tilvalin jólagjöf.  Það er fátt  meira róandi en að fylgjast með vaxhnoðrum stíga upp og niður í mestu makindum!

Hæð er 41 cm og þeir fást í 3 litasamsetningum

1. rautt vax í bláleitum vökva með bláum stand. 

(ath, þessi nr 1. er merktur með bláum lit í vali) Myndin sýnir hann með bláu vaxi en hann er með rauðu vaxi 

2. gult vax í bláleitum vökva með silfurlitum stand (merkt gult í vali)

3. rautt vax í fjólubláum vökva með fjólubláum stand (merkt rautt í vali)

Nú fylgja  aukaperur með

092/535

Specific References