Sjóræningi Tattoo
Þetta er með skemmtilegri barnabúningum, fyrir stráka og stelpur, hárkolla og sverðið fylgja ekki með en allt annað gerir það :) Þar á meðal tattoo ermar og sjóræningjaklútur.
Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.
VARÚÐ: HALDIÐ FRÁ ELDI
Varúð: Köfnunarhætta af smáum hlutum
Varúð: Dökkir litir geta smitað við þvott
CC774