Kryolan Pintura Andlitslitir Rautt 25ml
zoom_out_map
chevron_left chevron_right

Kryolan Pintura Andlitslitir Rautt 25ml

Gæða andlitslitir frá Kryolan. Vatnsuppleysanleg og hentar öllum.

kr1,490 (með vsk.) kr1,202 (án vsk.)
check Á lager
Skila- og skipti frestur er 14 dagar. Vara og umbúðir þurfa vera í upprunalegu ástandi.
Pantanir eru póstlagðar innan 2 virka daga, yfirleitt næsta virka dag.

Hér er um góða vöru að ræða frá Kryolan í Berlín. Þetta er Glycerin-baseruð, vatnsleysanleg andlits og líkamsmálning sem er mjög þekjandi. Þetta er alhliða málning sem hentar öllum líka börnum. Það er auðvelt að bera þessa málningu á með rökum make-up svamp eða pensli. Þessi vara er bæði CE merkt og Vegan

86110R

Þér gæti einnig líkað