Hér er um góða vöru að ræða frá Kryolan í Berlín. Þetta er Glycerin-baseruð, vatnsleysanleg andlits og líkamsmálning sem er mjög þekjandi. Þetta er alhliða málning sem hentar öllum líka börnum. Það er auðvelt að bera þessa málningu á með rökum make-up svamp eða pensli. Þessi vara er bæði CE merkt og Vegan
86110W